Posted on 2 athugasemdir

Ný vefsíða talnalykils

Við höfum tekið til okkar námskeið Talnalykils, sölu eyðublaða og allan rekstur í kringum prófið. Pantanir á eyðublöðum og öðru efni fara í gegnum söluhluta vefsvæðisins.

Námskeiðahald er í undirbúningi en dagsetningar hafa  ekki verið ákveðnar.

Notendur sem hafa setið réttindanámskeið hafa aðgang að úrvinnsluforriti hér á vefsvæðinu. Lykilorð fyrir úrvinnsluforritið eru þau sömu og áður.