Í byrjun árs skráðum við Talnalykil á virðisaukaskrá hjá Ríkisskattstjóra. Við það bætist 24% virðisaukaskattur af öllum eyðublöðum og samsvarandi efni og hækkar verð þeirra sem því nemur. Við yfirfórum einnig alla verðskrá Talnalykils og samræmdum hana að raunkostnaði.
Category: Almennt
Ný vefsíða talnalykils
Við höfum tekið til okkar námskeið Talnalykils, sölu eyðublaða og allan rekstur í kringum prófið. Pantanir á eyðublöðum og öðru efni fara í gegnum söluhluta vefsvæðisins.
Námskeiðahald er í undirbúningi en dagsetningar hafa ekki verið ákveðnar.
Notendur sem hafa setið réttindanámskeið hafa aðgang að úrvinnsluforriti hér á vefsvæðinu. Lykilorð fyrir úrvinnsluforritið eru þau sömu og áður.