Posted on

Virðisaukaskattur lagður á eyðublöð

Í byrjun árs skráðum við Talnalykil á virðisaukaskrá hjá Ríkisskattstjóra. Við það bætist 24% virðisaukaskattur af öllum eyðublöðum og samsvarandi efni og hækkar verð þeirra sem því nemur. Við yfirfórum einnig alla verðskrá Talnalykils og samræmdum hana að raunkostnaði.